Vikan 29. apríl til 5. maí.

Góðann daginn kæru foreldrar og leikmenn.

Í þessari viku heldur Reykjavíkurmótið áfram. Við spilum frestaða leiki í B, C1 og C2 á móti Leikni á Leiknisvelli á fimmtudaginn og svo spila öll okkar lið á laugardaginn á KR velli.

Þriðjudagurinn 30. apríl - Æfing samkvæmt töflu.

Fimmtudagurinn 2. maí - Æfing hjá A, D1 og D2 klukkan 14:30 - 15:30.

Leikir hjá B, C1 og C2 við Leikni á Leiknisvelli. C1 spilar klukkan 15:00 og B og C2 spilar klukkan 15:50. Mæting 30 mín fyrir leik.

B lið - Snorri, Þorgeir, Magnús Daði, Andri Brodda, Valdimar, Vilhelm, Orri Snær, Þorri og Skarphéðinn.

C1 lið - Ellert, Haukur Steinn, Heiðar, Ísak Bjarki, Úlfur, Arnar, Róbert, Andri Finns, Ísak Örn og Blær.

C2 lið - Ólafur Snorri, Veigar Már,  Hafþór Bjarki, Kolbeinn, Jakob Þór, Árni Eyþórs, Arnaldur, Matti Lewis og Borgþór.

Föstudagurinn 3. maí - Æfing samkvæmt töflu.

Laugardagurinn 4. maí - Leikir hjá A og C1 klukkan 10:00 gegn ÍR. Leikir hjá B og C2 klukkan 10:50 gegn ÍR. Leikur hjá D1 gegn ÍR og leikur hjá D2 gegn Fylki klukkan 11:40. Mæting í alla þessa leiki 30 mín fyrir leik. 

 

A : Ómar, Veigar Áki (f), Magnús Símonar, Leifur, Hákon, Sigmundur, Páll Bjarni, Mikael Máni og Finnur Tómas.

B1 : Snorri (f), Þorgeir, Magnús Daði, Andri Brodda, Skarphéðinn, Þorri, Valdimar, Orri Snær og Vilhelm.

C1 : Ellert, Úlfur (f), Haukur Steinn, Arnar, Róbert, Heiðar, Ísak Bjarki, Andri Finns, Ísak Örn og Blær.

C2 : Ólafur Snorri, Veigar Már (f), Hafþór Bjarki, Kolbeinn, Jakob Þór, Árni Eyþórs, Arnaldur, Matti Lewis, Sindri og Borgþór. 

D1 : Þorsteinn, Einar, Steingrímur (f), Gísli, Magnús Geir, Frosti, Daði, Mikael Jóns og Jóhannes.

D2 : Jakub K, Jakub M, Björn Ingi, Ísak Elí, Tómas, Kristján, Ólafur Atla, Friðrik Kári, Ómar, Valur og Matthías Emil. 

 

Tilkynna þarf forföll tímanlega svo við getum gert ráðstafanir og boðað aðra í leikinn. 

Við viljum einnig minna á skráningu á N1 mótið sem fer fram í gegnum netfangið okkar, 5flokkurkr@gmail.com.

Með KR - kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laugardagurinn 4. maí hvar spila strákarnir?

Jóhanna (IP-tala skráð) 30.4.2013 kl. 08:44

2 identicon

Ég kemst ekki í leikinn á morgun, er orðinn veikur. Sjáum til með laugardaginn.

Ísak Örn (IP-tala skráð) 1.5.2013 kl. 17:49

3 identicon

Ég verð ekki í bænum um helgina og kemst því ekki í leikinn á laugardaginn.

Magnús Daði (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 12:32

4 identicon

Er búið að breyta leiktíma hjá D2 á laugardag?

Helena (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband