16.5.2013 | 13:13
Leikir viđ Ţrótt á morgun - KR völlur - Leikir hjá B og C1 víxlast frá fyrra plani.
Góđan daginn leikmenn og foreldrar.
Föstudagur: Leikir hjá A, B, C1, C2 og D1 viđ Ţrótt í Reykjavíkurmóti. D2 á eftir ađ spila viđ ÍR og mun ég setja ţá dagsetningu inn um leiđ og ţjálfari IR hefur fundiđ tíma fyrir leikinn.
A og B spila klukkan 16:00, mćting ekki seinna en 15:30. C1 og C2 spila klukkan 16:50, mćting ekki seinna en 16:20. D1 spilar klukkan 17:30, mćting ekki seinna en 17:00.
Liđsskipan fyrir leikina gegn Ţrótti:
A : Ómar, Leifur, Magnús Sím, Hákon. Simmi, Finnur, Veigar Áki, Páll Bjarni og Mikael Máni.
B : Snorri, Skarphéđinn, Ţorgeir, Magnús Dađi, Andri Brodda, Vilhelm, Valdimar, Ţorri og Orri Snćr, Međ sigri vinnur B liđiđ Reykjavíkurmótiđ.
C1 : Ellert, Haukur Steinn, Arnar Óli, Ísak Örn, Andri Finns, Róbert, Úlfur, Blćr, Heiđar og Ísak Bjarki.
C2 : Ólafur Snorri, Veigar Már, Hafţór, Jakob Ţór, Kolbeinn, Árni Eyţórs, Matti Lewis, Sindri, Arnaldur og Borgţór.
D1 : Ţorsteinn, Dađi, Jóhannes, Frosti, Magnús Geir, Steingrímur, Einar, Mikael Jóns, Gísli og Valur. Međ sigri vinnur D1 liđiđ Reykjavíkurmótiđ.
Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.