20.5.2013 | 20:40
Vikan 20 maí til 26. maí.
Góða kvöldið kæru foreldrar og leikmenn.
Í vikunni byrjar Íslandsmótið hjá 5. flokki karla. Við erum með 6 lið á Íslandsmótinu líkt og á Reykjavíkurmótinu. Eins og við töluðum um á fundinum verða einhverjar breytingar á liðunum frá Reykjavíkurmótinu. Eins geta liðin líka orðið breytileg milli leikja.
Vikan verður sem hér segir:
Þriðjudagurinn 21. maí : Æfing samkvæmt töflu. Eina breytingin er sú að við þurfum að æfa á litla gervigrasvellinum vegna leikja hjá 4. flokki karla.
Fimmtudagurinn 23. maí : Leikir í Íslandsmóti, A, B, C1 og D1 spila á gervigrasinu úti við Kórinn í Kópavogi. C2 og D2 spila á Stjörnuvelli í Garðabæ.
A og C1 spila klukkan 16:00, mæting í síðasta lagi klukkan 15:30
A : Ómar (m), Magnús Sím, Hákon, Leifur, Simmi, Veigar Áki (f), Páll, Mikael Máni og Finnur.
C1 : Ellert (m), Ísak Bjarki, Haukur Steinn, Kolbeinn, Úlfur (f), Heiðar, Þorri, Andri Finns, Ísak Örn og Sindri.
B og D1 spila klukkan 16:50, mæting í síðasta lagi klukkan 16:20.
B : Snorri (m)(f), Skarphéðinn, Þorgeir, Andri Brodda, Magnús Daði, Vilhelm, Valdimar, Orri Snær, Róbert og Arnar Óli
D1 : Þorsteinn (m), Steingrímur, Frosti, Daði, Magnús Geir, Einar (f), Gísli, Mikael Jóns, Jóhannes Sakda og Tómas.
C2 og D2 spila á Stjörnuvelli, C2 spilar klukkan 17:40, mæting klukkan 17:10, D2 spilar klukkan 18:30, mæting klukkan 18:00.
C2 : Ólafur Snorri (m), Veigar Már (f), Hafþór, Jakob Þór, Blær, Arnaldur, Matti Lewis, Árni Eyþórs, Borgþór.
D2 : Jóhannes (m), Björn Ingi, Friðrik Kári, Ólafur Atla, Valur Yngvi, Jakub M, Jakub K, Kristján, Ísak Elí, Kári (f) og Ómar.
Föstudagurinn 24. maí : Æfing samkvæmt töflu.
Ef það eru forföll í leikina á fimmtudaginn er mikilvægt að tilkynna þau eins fljótt og kostur er.
Með bestu kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Athugasemdir
halló
Getur Arnaldur fengið far með einhverjum úr C2 í Garðabæ og úr Garðabænum á fimmtudag? Verðum erlendis þennan dag.
Væri frábært ef hægt væri.
kveðja
Helga Vala
8997739
Helga Vala (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.