Vikan 27. maí - 2. júní.

Góðann daginn kæru foreldrar og leikmenn..

Í vikunni eru næstu leikir í íslandsmótinu hjá okkur leikirnir fara fram miðvikudaginn 29. maí.. 4 leikir, A,B,C1 og D1 spila á Þróttaravelli í Laugardalnum og C2 og D2 spila á gervigrasinu á KR-velli gegn ÍA.

Þriðjudagurinn 28. maí : Æfing samkvæmt töflu.

Miðvikudagurinn 29. maí : Leikir hjá öllum liðum í Íslandsmóti.

A og C1 spila klukkan 16:00, mæting í síðasta lagi klukkan 15:30 á Þróttaravöll í Laugardalnum.

A : Ómar (m), Magnús Sím, Hákon, Leifur, Simmi, Veigar Áki (f), Páll, Mikael Máni og Finnur.

C1 : Ellert (m), Ísak Bjarki, Haukur Steinn, Kolbeinn, Úlfur (f), Heiðar, Þorri, Andri Finns, Ísak Örn og Sindri.

B og D1 spila klukkan 16:50, mæting í síðasta lagi klukkan 16:20 á Þróttaravöll í Laugardalnum..

B : Snorri (m)(f), Skarphéðinn, Þorgeir, Andri Brodda, Magnús Daði, Vilhelm, Valdimar, Orri Snær, Róbert og Arnar Óli

D1 : Þorsteinn (m), Steingrímur, Frosti, Daði, Magnús Geir, Einar (f), Gísli, Mikael Jóns, Jóhannes Sakda og Tómas.

C2 og D2 spila á KR - velli gegn ÍA, C2 spilar klukkan 17:00, mæting klukkan 16:30, D2 spilar klukkan 17:50, mæting klukkan 17:20.

C2 : Ólafur Snorri (m), Veigar Már (f), Hafþór, Jakob Þór, Blær, Arnaldur, Matti Lewis, Árni Eyþórs, Borgþór.

D2 : Jóhannes (m), Björn Ingi, Friðrik Kári, Ólafur Atla, Valur Yngvi, Jakub M, Jakub K, Kristján, Ísak Elí, Kári (f) og Ómar.

Fimmtudagurinn 30. maí : Æfing samkvæmt töflu.

Föstudagurinn 31. maí : Æfing samkvæmt töflu.

Með bestu kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ath. Ólafur Snorri verður ekki með, er að fara í frí.

Jóhanna Egilsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2013 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband