3.6.2013 | 23:16
Vikan 3. júní til 10. júní.
Góđa kvöldiđ kćru foreldrar og leikmenn.
Ţá er síđasta vikan hjá okkur áđur en sumarćfingarnar byrja. Ţann 10. júní munum viđ byrja ađ ćfa samkvćmt sumartöflu. Viđ munum ćfa á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum, yngra áriđ frá klukkan 10-11 og eldra áriđ frá klukkan 11-12. Vikan er sem hér segir.
Ţriđjudagurinn 4. júní : Ćfing samkvćmt töflu.
Miđvikudagurinn 5. júní : Leikir viđ Víking á KR velli, A, B, C1 og D1.
A og C1 spila klukkan 16:00, mćting í síđasta lagi klukkan 15:30.
A : Ómar (m), Magnús Sím, Hákon, Leifur, Simmi, Veigar Áki (f), Páll, Mikael Máni og Finnur.
C1 : Ellert (m), Ísak Bjarki, Haukur Steinn, Kolbeinn, Ţorri (f), Andri Finns, Ísak Örn og Sindri.
B og D1 spila klukkan 16:50, mćting í síđasta lagi klukkan 16:20.
B : Snorri (m)(f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Magnús Dađi, Vilhelm, Valdimar, Orri Snćr, Róbert og Arnar Óli
D1 : Ţorsteinn (m), Steingrímur, Frosti, Dađi, Magnús Geir, Einar (f), Gísli, Mikael Jóns, Jóhannes Sakda og Tómas.
Leikjum hjá C2 og D2 verđur frestađ til mánudagsins 10. júní.
Fimmtudagurinn 6. júní : Ćfing samkvćmt töflu.
Föstudagurinn 7. júní : Leikir viđ Breiđablik í A, B, C1 og D1 á Smárahvammsvelli í Kópavogi, völlurinn sem er viđ hliđina á Sporthúsinu. Ţessir leikir áttu ađ fara fram 11. júni en ég varđ ađ ósk ţjálfara Breiđabliks um ađ fćra ţennan leik til 7. júní.
A og C1 spila klukkan 16:00, mćting í síđasta lagi klukkan 15:30 á Smárahvammsvöll.
A : Ómar (m), Magnús Sím, Hákon, Leifur, Simmi, Veigar Áki (f), Páll, Mikael Máni og Finnur.
C1 : Ellert (m), Ísak Bjarki, Haukur Steinn, Kolbeinn, Ţorri (f), Andri Finns, Ísak Örn og Sindri.
B og D1 spila klukkan 16:50, mćting í síđasta lagi klukkan 16:20 á Smárahvammsvöll.
B : Snorri (m)(f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Magnús Dađi, Vilhelm, Valdimar, Orri Snćr, Róbert og Arnar Óli
D1 : Ţorsteinn (m), Steingrímur, Frosti, Dađi, Magnús Geir, Einar (f), Gísli, Mikael Jóns, Jóhannes Sakda og Tómas.
Mánudaginn 10. júní spilar C2 og D2 viđ Aftureldingu á Tungubakkavelli.
C2 og D2 spila á Tungubakkavelli gegn Aftureldingu, C2 spilar klukkan 17:00, mćting klukkan 16:30, D2 spilar klukkan 17:50, mćting klukkan 17:20.
C2 : Ólafur Snorri (m), Veigar Már (f), Hafţór, Jakob Ţór, Blćr, Arnaldur, Matti Lewis, Árni Eyţórs, Borgţór.
D2 : Jóhannes (m), Björn Ingi, Friđrik Kári, Ólafur Atla, Valur Yngvi, Jakub M, Jakub K, Kristján, Ísak Elí, Kári (f), Ómar og Andri.
Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.