Vikan 10 - 17. júní.

Góđan daginn kćru foreldrar og leikmenn.

Núna eru sumarćfingarnar farnar af stađ og munum viđ ćfa á gervigrasinu ţessa viku. Ég er ađ berjast fyrir ţví ađ fá ađ ćfa mikiđ á grasi í sumar en viđ verđum allavega ađ sćtta okkur viđ gervigrasiđ í ţessari viku.

Mánudagurinn 10. júní. Ćfing hjá yngra ári klukkan 10-11 og hjá eldra árinu frá 11-12
Leikir hjá C2 og D2 á Tungubakkavelli í Mosfellsbć gegn Aftureldingu. C2 liđiđ mćtir klukkan 16:30 og spilar klukkan 17:00. D2 liđiđ mćtir klukkan 17:20 og spilar klukkan 17:50.

C2 : Ólafur Snorri (m), Hafţór, Jakob Ţór, Blćr, Arnaldur, Matti Lewis, Árni Eyţórs, Borgţór, Ari og Kolbeinn (lánsmađur í ţessum leik).

D2 : Jóhannes (m), Jóhannes Sakda, Björn Ingi, Friđrik Kári, Ólafur Atla, Valur Yngvi, Jakub M, Jakub K, Kristján, Ísak Elí, Matthías Emil Kári (f), Ómar og Andri.

Ţriđjudagurinn 11. júní. Ćfing hjá ţeim sem eru í C2 og D2 klukkan 11-12. Frí á ćfingu hjá A, B, C1 og D1 vegna leikja viđ Breiđablik.
Leikir hjá A, B, C1 og D1 á Smárahvammsvelli í Kópavogi. Völlurinn sem er hliđina á Sporthúsinu.

A og C1 : Mćting klukkan 15:30 og spilar klukkan 16.

A : Ómar (m), Magnús Sím, Hákon, Leifur, Simmi, Veigar Áki (f), Páll, Mikael Máni og Finnur.

C1 : Ólafur Snorri (m), Ísak Bjarki, Haukur Steinn, Kolbeinn, Ţorri (f), Andri Finns, Ísak Örn og Sindri.

B og D1 : Mćting klukkan 16:20 og spilar klukkan 16:50.

B : Snorri (m)(f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Magnús Dađi, Vilhelm, Valdimar, Orri Snćr, Róbert og Arnar Óli

D1 : Ţorsteinn (m), Steingrímur, Frosti, Dađi, Magnús Geir, Einar (f), Gísli, Mikael Jóns, Jóhannes Sakda og Tómas.

Miđvikudagurinn 12. júni : Ćfing hjá yngra árinu frá 10-11 og eldra árinu frá 11-12.

Fimmtudagurinn 13. júní : Ćfing hjá yngra árinu frá 10-11 og eldra árinu frá 11-12.

Mikilvćgt ađ bođa forföll í leiki eins tímanlega og hćgt er.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband