Vikan 17. júní til 23. júní. Foreldrafundur vegna N1 móts ţriđjudaginn 18. júní klukkan 19:30.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar.

Íslandsmótiđ heldur áfram hjá öllum liđum ţessa vikuna og spila öll liđin hjá okkur miđvikudaginn 19. júní. A, B, C1 og D1 spila á Kaplakrikavelli í Hafnarfirđi á móti FH og C2 og D2 spila á KR velli, C2 gegn Leikni og D2 gegn ÍR.

Ţriđjudagurinn 18. júní : Ćfing samkvćmt töflu, yngra áriđ frá 10-11 og eldra áriđ frá 11-12. Einnig er foreldrafundur í félagsheimilinu hjá KR klukkan 19:30. Mikilvćgt ađ fá fulltrúa frá öllum sem ćtla á N1 mótiđ á ţann fund.

Miđvikudagurinn 19. júní : Enginn ćfing vegna leikja.

A og C1 mćta á Kaplakrika í Hafnarfirđi klukkan 15:30 og byrja ađ spila klukkan 16:00.

A : Ómar (m), Magnús Sím, Hákon, Leifur, Simmi, Veigar Áki (f), Páll, Mikael Máni og Finnur.

C1 : Ellert (m), Ísak Bjarki, Úlfur, Kolbeinn, Arnar Óli,  Andri Finns (f), Ísak Örn, Sindri og Birkir.

B og D1 mćta á Kaplakrika í Hafnarfirđi klukkan 16:10 og byrja ađ spila klukkan 16:50.

B : Snorri (m)(f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Magnús Dađi, Vilhelm, Valdimar, Orri Snćr, Róbert og  Ţorri.

D1 : Ţorsteinn (m), Steingrímur, Frosti, Dađi, Magnús Geir, Einar (f), Gísli, Jóhannes Sakda og Tómas.

C2 mćtir á KR - völl klukkan 16:30, byrjar ađ spila klukkan 17:00.

C2 : Ólafur Snorri (m), Veigar Már (f), Hafţór, Jakob Ţór, Ari, Blćr, Arnaldur, Matti Lewis, Árni Eyţórs, Borgţór.

D2 mćtir á KR - völl klukkan 17:20, byrjar ađ spila klukkan 17:50.

D2 : Jóhannes (m), Björn Ingi, Friđrik Kári, Ólafur Atla, Valur Yngvi, Jakub M, Jakub K, Kristján, Kári (f), Ómar og Andri.

Fimmtudagurinn 20. júní : Ćfing samkvćmt töflu, yngra áriđ frá 10-11 og eldra áriđ frá 11-12.

Í leiki er mikilvćgt ađ bođa forföll eins tímanlega og hćgt er.

Međ KR - kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband