7.7.2013 | 20:30
Vikan 8. júlí - 15. júli.
Góđa kvöldiđ.
Okkur ţjálfurunum langar ađ ţakka fyrir frábćrt N1 mót á Akureyri um helgina. Strákarnir stóđu sig međ miklum sóma og erum viđ ţjálfararnir stoltir af ţeim. F og D liđiđ stóđu upp sem sigurvegarar á mótinu og unnum viđ til ţriggja einstaklings verđlauna. Valur Yngvi og Ţorsteinn voru valdir bestu markamenn og Ísak Elí besti sóknarmađurinn. Óskum viđ ţeim til hamingju međ ţađ. Viđ ćtlum ađ taka okkur frí frá ćfingum í byrjun vikunnar en ćfa svo miđvikudag og fimmtudag.
Vikan verđur sem hér segir:
Mánudagurinn 8. júlí : Frí
Ţriđjudagurinn 9. júlí : Frí
Miđvikurdagurinn 10. júlí : Yngra ár frá 10-11 og eldra áriđ frá 11-12
Fimmtudagurinn 11. júlí : Yngra ár frá 10-11 og eldra áriđ frá 11-12.
Mánudaginn 15. júlí spila svo öll liđin frá okkur á KR velli. Vćri gott ađ fá ađ vita međ góđum fyrirvara ef einhverjir komast ekki í leikina 15. júli.
Međ KR kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Athugasemdir
Valur Yngvi mćtir í leikinn en síđan er hann kominn í frí. Hvenćr er mćting?
Kv. Helena (móđir Vals Yngva)
Valur Yngvi (IP-tala skráđ) 13.7.2013 kl. 10:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.