4.8.2013 | 17:48
Olísmótið - Helstu upplýsingar - Næsta vika.
Góðann daginn.
Við viljum minna á skráninguna fyrir Olísmótið á Selfossi helgina 9. til 11. ágúst. Þetta er mjög vinsælt og skemmtilegt mót svo við hvetjum alla til að skrá sig.
Þeir sem eru skráðir samkvæmt netfanginu okkar eru eftirtaldir:
Arnar Óli, Orri Snær, Kolbeinn, Ómar, Hákon. Veigar Már, Birkir, Skarphéðinn, Daði, Frosti, Andri Brodda, Magnús Sím, Þorgeir, Haukur, Ari, Ellert, Þorsteinn, Jakob, Páll, Finnur, Úlfur, Hafþór, Snorri, Leifur, Andri Finns, Jóhannes, Arnaldur, Óli Snorri, Tómas, Valdimar, Kári og Friðrik Kári. Megið endilega hvetja ykkar drengi til að minna vini sína á skráninguna á mótið.
Helstu upplýsingar um móitð eru:
Þrír leikir á lið á föstudeginum - 2 x 10 mín
Sundlaugarpartý um kvöldið.
Þrír leikir á lið á laugardeginum - 2 x 15 mín
Bíóferð
Kvöldvaka
Tveir leikir á lið á sunnudeginum - 2 x 15 mín
Verðlaunaafhending.
Þátttökugjalið er 9500 krónur.
Skráningarfrestur er til 20:00, þriðjudaginn 6.ágúst.
Vikan verður svo sem hér segir :
Þriðjudagurinn 6. ágúst : Æfing samkvæmt töflu, yngri frá 10-11 og eldri frá 11-12.
Miðvikudagurinn 7. ágúst : Æfing samkvæmt töflu, yngri frá 10-11 og eldri frá 11-12.
Fimmtudagurinn 8. ágúst : Æfing samkvæmt töflu, yngri frá 10-11 og eldri frá 11-12.
Helgin : Olísmótið á Selfossi
Bestu kveðjur, Haukur Már og Atli Jónasar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.