Æfingar hefjast að nýju

Leikmenn 5. flokks karla tímabilið 2013-2014, það er leikmenn fæddir 2002 og 2003 hefja æfingar þriðjudaginn 17. september.

Æfingatímar veturinn 2013-2014 verða sem hér segir.

Leikmenn fæddir 2003.

Þriðjudagar 17.15-18.15

Miðvikudagar 16.00-17.00

Föstudagar 15.00-16.00

Laugardagar 12.00-13.00

Leikmenn fæddir 2002.

Þriðjudagar 18.15-19.15

Miðvikudagar 17.00-18.00  

Föstudagar 16.00-17.00

Laugardagar 12.00-13.00

Sjáumst à æfingu à morgun.

Hjörvar og Páll. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband