16.9.2013 | 13:40
Æfingar hefjast að nýju
Leikmenn 5. flokks karla tímabilið 2013-2014, það er leikmenn fæddir 2002 og 2003 hefja æfingar þriðjudaginn 17. september.
Æfingatímar veturinn 2013-2014 verða sem hér segir.
Leikmenn fæddir 2003.
Þriðjudagar 17.15-18.15
Miðvikudagar 16.00-17.00
Föstudagar 15.00-16.00
Laugardagar 12.00-13.00
Leikmenn fæddir 2002.
Þriðjudagar 18.15-19.15
Miðvikudagar 17.00-18.00
Föstudagar 16.00-17.00
Laugardagar 12.00-13.00
Sjáumst à æfingu à morgun.
Hjörvar og Páll.