9.12.2013 | 10:14
Jólafrí og dósasöfnun frestað
Dósasöfnunin sem átti að vera núna miðvikudaginn 11.desember verður frestað. Það er mikið að gera hjá öllum þessa dagana svo hún verður í byrjun janúar. Það verður sendur út tölvupóstur með nýrri dagsetningu.
JÓLAFRÍ Í FÓTBOLTANUM
Það verður jólafrí í fótboltanum frá 21.desember til 6.janúar.
Síðasta æfing fyrir jól verður föstudaginn 20.desember og fyrsta æfing eftir áramót verður þriðjudaginn 7.janúar 2014.
Athugasemdir
Ég kemst ekki á séræfinguna,er að fara keppa í handbolta
Ísak Örn (IP-tala skráð) 13.12.2013 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.