Skráning í Nora

Nú er nýtt innheimtuár að byrja hjá fótboltanum og þá eiga allir iðkendur að skrá sig í ,,Nórakerfið“.

Það er gert rafrænt á heimasíðunni kr.felog.is. Ef vandræði koma upp við srkáningu er best að hafa samband við Mörthu sem er gjaldkeri KR. Hægt er að hafa samband við Mörthu í netfangið martha@kr.is eða í síma 5105314.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kemst ekki á morgunn

Sigurpáll (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband