12.2.2014 | 00:07
Fundur fyrir leikmenn fimmtudaginn 13.febrúar
Við boðum leikmenn 5.flokks karla KR til fundar, fimmtudaginn 13.febrúar klukkan 16:45.
Það er skyldumæting og viljum við helst sjá alla leikmenn flokksins.
Sýnum að sjálfsögðu skilning ef menn eru uppteknir þar sem þetta flokkast ekki undir hefðbundinn æfingartíma en viljum endilega að menn sjái sér fært að mæta.
Farið verður stuttlega yfir smá leikfræði og síðan talaði örlítið við strákana um hugarfar.
Þjálfarar
Athugasemdir
Árni Eyþórs og fjölskylda verður komin norður á þessum tíma.
kv,
Guðrún
Guðrún Árnadóttir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 15:33
Verður æfing líka?
Jóhanna (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 18:14
Hvar verður fundurinn haldinn?
Styrmir (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 07:44
Engin æfing bara fundur í KR.
5. flokkur KR, 13.2.2014 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.