23.2.2014 | 16:10
Fjáröflun
Nú er komið að næstu fjáröflun fyrir strákana.
Þetta er bæði klósett- og eldhúspappír frá Papco.
Í boði verður tvenns konar klósettpappír og ein tegund af eldhúsrúllum:
1. Eldhúsrúllur hvítar 15 rúllur-hálfskorin blöð (24m) Kaup 2.100 kr. Sala 3.500 kr.
2. WC hvítur 48 rúllurl (24m) Kaup 1.900 kr. Sala 3.300 kr
3. Lúxus WC pappír, 3ja laga 36 rúllur (26m.) Kaup 2.800 kr. Sala 4.000 kr
Þið borgið fremri töluna fyrir vöruna og seljið svo á seinni tölunni í listanum hér að ofan.
Ég bið ykkur að leggja inn pantanir með því að senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com með eftirfarandi upplýsingum:
1. Nafn stráks
2. Fjölda þess sem á að panta
3. Nafn greiðanda
Greiðið inn á reikning: 512 26 2876 kennitala: 280875-3259 fyrir pöntuninni og setjið nafn stráks í skýringu. Senda kvittun á 5flokkurkr@gmail.com
Munið að greiða kaupverðið, þið haldið mismuninum fyrir strákana.
ATH það verður eingöngu pantað fyrir þá sem hafa greitt!
Síðasti dagur til að ganga frá pöntun og greiða er föstudagurinn 7.mars 2014
Pappírinn verður svo afhentur í KR rúmri viku eftir síðasta pöntunardag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.