13.3.2014 | 08:13
Leikur hjá D2 liðinu gegn ÍR laugardaginn 15. mars
Á laugardaginn kemur, þann 15. mars, leikur D2 liðið okkar við ÍR á ÍR vellinum í Breiðholtinu. Það er mæting klukkan 11.00 hjá eftirtöldum leikmönnum í leik sem hefst svo klukkan 11.40.
Ísar (f)
Jökull Ari (m)
Grímur Nói
Brian
Magnús Óskar
Jón Eldar
Daníel Xiangan Douglas Li
Ari Páll
Gylfi Blöndal
Kristján Örn
Jakub
Arimas
Ómar G. Yahyaoui
Matthías
Andri Rafn
Athugasemdir
Ég kem ekki vegna veikindi.
Jakub (IP-tala skráð) 15.3.2014 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.