23.3.2014 | 23:37
Fréttir frá foreldraráði
Við vorum að senda út tölvupóst varðandi það sem er framundan hjá flokknum.
Við viljum biðja þá sem ekki fengu tölvupóst frá okkur í kvöld að senda okkur tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com svo við vitum hverjir eru ekki á póstlistanum.
Kveðja frá foreldraráði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.