Skráning á N1 mótið

Nú fer að líða að skráningu á N1 mótið sem verður á Akureyri í sumar, dagana 2.-5.júlí 2014.

Við biðjum ykkur að skrá strákana með því að senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com eða í athugasemdir við bloggfærsluna fyrir 1.maí 2014.

Einnig biðjum við ykkur um að greiða 5.000 krónur í staðfestingargjald í síðasta lagi 2.maí.

Munið að setja nafn drengs í skýringu. Reikningsnúmer 512-26-2876 kt. 280875-3259

Heildargjald fyrir N1mótið verður á bilinu 24.000 - 26.000 krónur, það skýrist betur um leið og við vitum heildarfjölda drengjanna.

Hér kemur svo slóð á heimasíðu mótsins http://n1.ka-sport.is/2013/

KR-kveðja Foreldraráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ólafur Atlason mætir

Þuríður Jónsdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2014 kl. 22:12

2 identicon

Sigurpáll kemur

Ingólfur (IP-tala skráð) 11.4.2014 kl. 08:17

3 identicon

Tristan Elí mætir að sjálfssögðu.

Hrefna Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2014 kl. 08:33

4 identicon

Árni Eyþórs mætir

Erlendur Steinn (IP-tala skráð) 15.4.2014 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband