25.4.2014 | 14:49
Breyting á staðsetningur á leiknum hjá C2 við ÍR á morgun - Verður á ÍR vellinum í Breiðholti
Heil og sæl.
ÍR-ingar hafa breytt staðsetningunni á leiknum hjá C2 við ÍR sem fram fer á morgun, laugardaginn 26. apríl. Leikurinn verður á sama tíma og áður var auglýst en verður spilaður á ÍR vellinum í Breiðholti.
Vinsamlegast látið boðið berast á liðsfélaganna þar sem að fyrirvarinn er frekar skammur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.