11.5.2014 | 19:07
Boltasækjarar á leik KR og FH mánudaginn 12. maí
Heil og sæl.
5. flokkur karla sér um það að manna boltasækjara á heimaleikjum KR í Pepsi deild karla. KR leikur gegn FH mánudaginn 12. maí klukkan 20.30 á Gervigrasinu í Laugardal.
Við þurfum 10 stráka til þess að mæta í Laugardalinn klukkan 20.00 á morgun og vera boltasækjarar á leik og KR og FH í þriðju umferð Pepsi deildarinnar.
Fyrstu 10 til þess að setja komment við þessa frétt eða senda póst á 5flokkurkr@gmail.com fá að vera boltasækjarar á morgun.
Kveðja,
Þjálfararnir.
Athugasemdir
Bjartur Máni vill fá að vera boltasækjari á leiknum
Bjartur Máni (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 21:12
Kristján Dagur er til
Kristján Dagur (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 21:34
Andri og Bjarki eru klárir
Finnur (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 21:46
Valdimar daði og aron bjarki mæta
Sævar (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 21:57
Óli Björn vill gjarnan taka þátt í þessu í kvöld
Einar Örn (IP-tala skráð) 12.5.2014 kl. 08:25
Valur Yngvi mætir hress
Valur Yngvi Jónsson (IP-tala skráð) 12.5.2014 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.