Fyrsti leikur í Íslandsmótinu hjá fjórum liðum miðvikudaginn 21. maí

Heil og sæl. 

KR er með sex lið skráð til leiks í Íslandsmótinu og hefja fjögur lið leik á Íslandsmótinu miðvikudaginn 21. maí þegar þau leika við Breiðablik á KR vellinum.

Hin liðin tvo hefja svo leik á Íslandsmótinu þriðjudaginn 3. júní.

Dagskráin miðvikudaginn 21. maí er eftirfarandi.  

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta miðvikudaginn 21. maí klukkan 15.30 út í KR og spila við Breiðablik klukkan 16.00. 

Valdimar (f)

Sigurpáll (m)

Andri Finnsson

Ísak Örn

Þorri

Blær

Arnaldur

Skírnir

Róbert Logi

Sindri Júlíusson

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta miðvikudaginn 21. maí klukkan 15.30 út í KR og spila við Breiðablik klukkan 16.00.

Kári (f)

Bjarki (m)

Gunnar Zoega

Jökull Bjarkason

Daníel Snær

Ólafur Atlason

Einar Björn

Tómas Zoega

Tómas Schalck

Freyr

Jakub Kuczynski

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta miðvikudaginn 21. maí klukkan 16.20 út í KR og spila við Breiðablik klukkan 16.50.

Árni (f)

Markús Loki (m)

Jóhannes

Breki Hrafn

Ólafur Snorri

Eiður

Birgir Steinn

Haraldur Ingi

Aron Nói

Bjartur Eldur 

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta miðvikudaginn 21. maí klukkan 16.20 út í KR og spila við Breiðablik klukkan 16.50.    

Friðrik Kári (f)

Valur Yngvi (m)

Breki (m)

Snorri

Flóki

Matthew Lewis

Aron Bjarki

Héðinn

Helgi Níels

Tristan Elí

Andri Rafn

Ómar 

Það verður frí á æfingu hjá þeim leikmönnum sem ekki eru að spila miðvikudaginn 21. maí.   

Vinsamlegast tilkynnið forföll um leið og þau liggja fyrir svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband