2.6.2014 | 09:09
Boltasækjarar á leik KR og Fram mánudaginn 2. júní
Heil og sæl.
5. flokkur karla sér um það að manna boltasækjara á heimaleikjum KR í Pepsi deild karla. KR leikur gegn Fram mánudaginn 2. júni klukkan 19.15 á KR vellinum.
Við þurfum 8 stráka til þess að mæta út í KR klukkan 18.30 í kvöld og vera boltasækjarar á leik og KR og Fram í sjöttu umferð Pepsi deildarinnar.
Fyrstu 8 til þess að senda póst á 5flokkurkr@gmail.com fá að vera boltasækjarar í kvöld.
Kveðja,
Þjálfararnir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.