Boltasækjarar og frí á æfingu þriðjudaginn 15.júlí

Á morgun þriðjudag verður engin æfing vegna leiks KR - Celtic sem hefst klukkan 19:00.

En líkt og áður sér 5.flokkur karla um að manna boltasækjara á heimaleikjum KR.

KR leikur gegn Celtic þriðjudaginn 15. júli klukkan 19.00 á KR vellinum.
Við þurfum 8 stráka til þess að mæta út í KR stundvíslega klukkan 18.30.

Fyrstu 8 til þess að senda póst á 5flokkurkr@gmail.com fá að vera boltasækjarar.

Kveðja,

Þjálfararnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband