16.7.2014 | 16:40
Ćfingafrí og leikur í Íslandsmóti 11.eđa13.ágúst
Sćl öllsömul.
Ţađ verđur ćfingafrí vikuna 28.júlí - 1.ágúst, ţ.e. síđasta ćfing fyrir frí verđur föstudaginn 25.júlí og byrjađ aftur ţriđjudaginn 5.ágúst.
Svo tekur viđ ný ćfingatafla ţegar skólarnir byrja aftur í ágúst.
Ţađ á ađ vera leikur í Íslandsmótinu á Akranesi á móti ÍA miđvikudaginn 13.ágúst en ţađ getur veriđ ađ hann verđi spilađur mánudaginn 11.ágúst í stađinn. Ţađ kemur í ljós fljótlega og ţá verđur sendur út póstur.
Vegna fyrirspurna um Olísmótiđ á Selfossi vildum viđ láta vita ađ viđ förum ekki á ţađ. Á fyrsta foreldrafundinum okkar í haust var rćtt um ţau mót sem 5.fl.kk fćri á vetur/sumar 2013-14. Ţar kom fram ađ viđ tćkjum örugglega ţátt í Reykjavíkurmótinu, Íslandsmótinu og N1 mótinu.
Svo var rćtt um ađ fara kannski á eitt annađ mót og komu Gođamótiđ á Akureyri eđa Olísmótiđ á Selfossi til greina. Vegna góđrar ţátttöku var fariđ á Gođamótiđ á Akureyri í febrúar og ţví munum viđ ekki fara á Olísmótiđ á Selfossi nú í ágúst.
Kćr kveđja
ţjálfarar og foreldraráđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.