12.8.2014 | 10:57
Leikur hjá C2 miðvikudaginn 13. ágúst
C2 liðið okkar spilar við Ægi/Hamar miðvikudaginn 13. ágúst á KR vellinum.
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 16.30 út í KR og spila við Ægi/Hamar klukkan 17.00.
Tryggvi Jökull (f)
Bjarki (m)
Magnús Máni
Einar Zoega
Kristján Dagur
Gunnar Zoega
Einar Björn
Styrkár Jökull
Kormákur
Arnar Logi
Vinsamlegast tilkynnið forföll með því að senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com um leið og þau liggja fyrir svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.