15.10.2014 | 23:27
Breyttur ćfingatími á föstudag
Sćl öll,
Ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa upp á fótboltaćfingar í Vetrarfríinu fyrir ţá drengi sem eru heima.
Á föstudaginn verđur ćfingin milli 11 og 12 og mćta ţá báđir árgangar saman. Laugardagsćfingin verđur á hefđbundnum tíma milli 11 og 12 og báđir árgangar saman. Ţriđjudagsćfingin verđur einnig á hefđbundnum tíma.
Skráning á Fruit shoot mótiđ hefur veriđ framlengt fram til föstudagskvöldsins. Endilega skrá strákana á athugasemdakerfi bloggsins og muna ađ greiđa stađfestingargjaldiđ 2000 kr. inn á reikning 311-13-456 kt. 270378-5529.
kv. frá ţjálfurum
Athugasemdir
Sebastian mćtir
Atli Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.10.2014 kl. 07:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.