15.10.2014 | 23:27
Breyttur æfingatími á föstudag
Sæl öll,
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á fótboltaæfingar í Vetrarfríinu fyrir þá drengi sem eru heima.
Á föstudaginn verður æfingin milli 11 og 12 og mæta þá báðir árgangar saman. Laugardagsæfingin verður á hefðbundnum tíma milli 11 og 12 og báðir árgangar saman. Þriðjudagsæfingin verður einnig á hefðbundnum tíma.
Skráning á Fruit shoot mótið hefur verið framlengt fram til föstudagskvöldsins. Endilega skrá strákana á athugasemdakerfi bloggsins og muna að greiða staðfestingargjaldið 2000 kr. inn á reikning 311-13-456 kt. 270378-5529.
kv. frá þjálfurum
Athugasemdir
Sebastian mætir
Atli Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.10.2014 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.