23.10.2014 | 13:52
Liðsskipan og leikjaplan fyrir Fruit shoot mótið
Foreldrar/forráðamenn eru búnir að fá skjöl sem innihalda liðsskipan og leikjaplan á Fruit shoot mótinu sem fram fer laugardaginn 25. október.
Minnum á mikilvægi þess að mæta tímanlega eða a.m.k hálftíma fyrir leik.
Sjáumst hress á laugardaginn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.