4.11.2014 | 13:09
Engin æfing í dag, þriðjudaginn 4. nóvember
Ákveðið hefur verið að fylgja þeim leiðbeiningum sem gefnar hafa verið um að ungmenni ættu ekki að æfa ekki utandyra á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna þess að loftæði á höfuðborgarsvæðinu eru afar slæm um þessar mundir.
Af þeim sökum verður engin æfing í dag, þriðjudaginn 4. nóvember.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.