23.3.2015 | 18:49
Páskafrí
Ţađ verđur páskafri frá ćfingum og leikjum dagana 2. apríl til 6. apríl.
Síđasta ćfing fyrir páskafrí er ţví miđvikudaginn 1. apríl og fyrsta ćfing eftir páska ţriđjudaginn 7. apríl.
Ţá verđa ekki laugardagsćfingar ţađ sem eftir lifir tímabils og er ţví frí um helgar ef ţađ eru ekki leikir.
Páskakveđja,
Ţjálfararnir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.