Skráning á N1 mótið á Akureyri

Nú styttist í N1 mótið á Akureyri í sumar. Mótið hefst miðvikudaginn 1.júlí og lýkur með mótsslitum og verðlaunaafhendingu seinnipartinn (hefst ca. 18:00) laugardaginn 4.júní.

Við biðjum ykkur að skrá strákana með því að senda tölvupóst á netfangið 5flokkurkr@gmail.com í síðasta lagi föstudaginn 1.maí. - fullt nafn og fæðingarár stráks.

Staðfestingargjaldið er 10.000 og þurfa allir að vera búnir að greiða það mánudaginn 4.maí, það verður ekki endurgreitt.

- strákar á yngra ári(fæddir 2004) greiða á reikning 137-26-71996, kt.151169-6009

- strákar á eldra ári(fæddir 2003) greiða á reikning 311-13-456, kt.270378-5529

Munið að setja nafn drengs í skýringu!!

Við biðjum ykkur að virða þennan tíma og skrá strákana og greiða staðfestingargjald á réttum tíma.

Heildargjald fyrir mótið verður á bilinu 24-26.000 krónur, það skýrist betur þegar við vitum heildarfjölda þeirra drengja sem fara norður.

 

KR-kveðja

foreldraráð

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband