15.7.2015 | 23:17
Breyting á tíma á leikjunum viđ Leikni á föstudaginn
Heil og sćl.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ breyta timanum á leikjunum viđ Leikni sem fram fara föstudaginn 17. júlí.
Báđir leikirnir byrja klukkan 15.00 og ţví er mćting klukkan 14.30 hjá ţeim sem eru ađ fara ađ spila á föstudaginn.
Kveđja,
ţjálfararnir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.