Lokahóf

Kæru leikmenn og foreldrar.

Þá er komið að síðustu æfingu 5. flokks á þessu tímabili og verður hún fimmtudaginn 10. september eins og áður hefur verið kynnt.  

Gert er ráð fyrir að allir strákarnir 2004 og 2003 mæti kukkan 16:00 á sameiginlega óhefðbundna æfingu. Á milli 18:00-19:00 verður uppskeruhátíð inn í félagsheimili KR þar sem boðið verður upp á pizzu og einhverjar óvæntar uppákomur.  

Allir eru hvattir til að mæta og foreldrar eru að sjálfssögðu velkomnir.
Bestu kveðjur frá þjálfurum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband