8.10.2015 | 12:35
Foreldrafundur
Heil og sæl öll.
Foreldrafundur þar sem starfið okkar og verkefni flokksins verða kynnt verður haldinn Miðvikudaginn 14.Október klukkan 20:00 í félagsheimili KR.
Það verður heitt á könnunni og ég vona að sem flestir geti komið.
Bestu kveðjur.Þjálfarar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.