4.11.2007 | 13:44
Póstlisti
Nú hefur verið sendur tölvupóstur á alla þá foreldra og forráðamenn sem við höfum póstföng hjá. Ef það eru einhverjir sem ekki hafa fengið frá okkur póst mega þeir senda á okku línu og við bætum þeim við.
Athugasemdir
Ég hef ekki fengið tölvupóst.
Kv. Heiðar
Heiðar Aðalbjörnsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 20:15
Sendu mail á 5flokkurkr@gmail.com þar sem þú lætur koma fram fullt nafn auk símanúmers og póstfangi foreldra.
Dóri (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 21:50
Náði ekki að mæta á æfingu útaf því að ég var á Spáni

EYJO (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.