5.12.2007 | 21:36
Æfingaleikur við FH
Við leikum æfingaleik gegn FH á laugardaginn. Leikurinn verður á gervigrasinu úti í KR.
A og C lið mæta kl. 12:00 og spila kl. 12:30
B og D lið mæta kl. 12:45 og spila kl. 13:15.
Þeir sem eiga KR búning mega endilega koma með hann og spila í honum.
Liðin eru eins og áður kom fram skipuð þeim sem mættu á æfingu í dag eða létu vita ef þeir komust ekki.
A - lið | B - lið | C - lið | D - lið |
Leifur | Jón Kristinn | Svanberg | Theodór Árni |
Eyjólfur | Ari | Þórir | Kristján |
Tómas | Jón Gunnar | Viktor | Andri Már |
Júlí | Heiðar | Egill Á | Dofri |
Albert | Egill Þór | Andri Pétur | Egill Snær |
Baldvin | Theodór Árnason | Gunnar Trausti | Elfar |
Bjarki | Bjarni | Björn Ingi | Gunnar Steinn |
Viðar | Helgi | Þorfinnur | Kjartan Reynir |
Anton | Pétur | Bergþór | Teitur |
Orri | Ólafur Óskar | Guðmundur Óli | Eiríkur Ari |
Sindri | Tvíburar (minni ykkur á að senda mér póst) |
Minni svo á aukaæfinguna á morgun. Sjá færslu að neðan.
Athugasemdir
ballack (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 22:38
Ég mæti á leikin
Orri Fannar (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 17:40
Eiríkur Ari (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:31
Þú varst búinn að láta vita að þú gætir ekki spilað með C og vildir spila með D.
Þess vegna ertu þar.
Dóri (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 19:05
ohh mér langar að vera með ;C
reyniir (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 08:50
hæææ má ég vera með ??? ;D
reynir (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 10:15
Já......Ok sorry Dóri bara ég hélt að þú myndir ekki breyta því. En þá sjáumst við eftir 3 klukkutíma
Já okey sorry :D (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 10:16
Ég mæti
svanberg (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 10:46
Of corse ÉG MÆTI :)
Bjarki (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 11:17
afhverju er ég ekki neinu liði?
Siggeiri Karl (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 11:26
mæti ekki á æfingu 10.des ég er veikur..
bææ
Egill (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.