10.12.2007 | 20:23
Jólamót
Jólamót KRR sem átti að vera 27. desember hefur verið flýtt til 16. desember. Fyrirvarinn er lítill en gott væri að vita hverjir komast þennan dag.Strákarnir fengu blað með sér heim í dag en þar sem ekki allir voru mættir auk þess að blöðin eiga það til að enda á botninum á æfingatöskunni en ekki í höndum foreldra þá ætlum við að senda það hér líka.
Jólamót 2007
Jólamót KRR 2007 verður haldið í Egilshöll sunnudaginn næstkomandi, 16. desember. Mikilvægt er að þeir sem ætla að vera með á mótinu staðfesti það við okkur í síðasta lagi á æfingu á fimmtudaginn annað hvort með að fylla út þetta blað og skila á æfingu á miðvikudag eða fimmtudag eða með því að senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com.
Fyrsti leikurinn fer fram kl. 16:15 og sá síðasti kl. 20:30 þurfa þeir sem ætla að spila því að taka frá þennan tíma. Enginn mun þó þurfa að vera á staðnum allan tímann heldur má gera ráð fyrir u.þ.b. 2 tímum á lið. Liðin verða svo tilkynnt á fimmtudaginn þegar við vitum hverjir taka þátt og verður þá hægt að sjá leikjaplanið.
Um leið viljum við minna þá sem ekki hafa skilað inn frístundakorti að það er allri síðasti séns á að skila því núna á næstu dögum. Hægt er að ná í Mörthu gjaldkera í síma 510-5314 til að fá nánari upplýsingar um það.
Kveðja,
Þjálfarar
Jólamót 2007
Jólamót KRR 2007 verður haldið í Egilshöll sunnudaginn næstkomandi, 16. desember. Mikilvægt er að þeir sem ætla að vera með á mótinu staðfesti það við okkur í síðasta lagi á æfingu á fimmtudaginn annað hvort með að fylla út þetta blað og skila á æfingu á miðvikudag eða fimmtudag eða með því að senda tölvupóst á 5flokkurkr@gmail.com.
Fyrsti leikurinn fer fram kl. 16:15 og sá síðasti kl. 20:30 þurfa þeir sem ætla að spila því að taka frá þennan tíma. Enginn mun þó þurfa að vera á staðnum allan tímann heldur má gera ráð fyrir u.þ.b. 2 tímum á lið. Liðin verða svo tilkynnt á fimmtudaginn þegar við vitum hverjir taka þátt og verður þá hægt að sjá leikjaplanið.
Um leið viljum við minna þá sem ekki hafa skilað inn frístundakorti að það er allri síðasti séns á að skila því núna á næstu dögum. Hægt er að ná í Mörthu gjaldkera í síma 510-5314 til að fá nánari upplýsingar um það.
Kveðja,
Þjálfarar
Athugasemdir
ÉG MÆTI KV.SINDRI
Ballck (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 20:36
ÉG MÆTI.... KV.REYNIIR
EN KEMST EKKI Á ÆFINGU Á MIÐVIKUDAGINN ER AÐ FARA Í AFMÆLI
Reynir Magnússon (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 17:30
Ég mæti




Egill Á. (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 20:40
hææ við mætum ekki á æfingu í dag því við erum að fara í afmæli. En ég reynirr mæti á jólamótið.
Reynirr&&Stebbi (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 15:04
ég kemst ekki á KRR mótið ég er að fara í jólaboð hjá afa
Björn Ingi (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 15:07
Ég mæti á jólamótið
EYJO (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 22:40
LIIÐIN??
Egill (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:09
Ég mæti á jólamót KRR
. Komst ekki á æfingu í dag út af því ég var í afmæli.
K.v. Alex Máni
Alex Máni (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.