Jólamót KRR 2007 - Dagskrá

Eins og fyrr hefur komiđ fram spilum viđ á Jólamóti KRR í Egilshöll á sunnudaginn nćsta.

Samkvćmt reglum mótsins ţá spila árgangar gegn hvor öđrum og munum viđ senda tvö eldra árs liđ til keppni og ţrjú yngra árs liđ.  Ástćđan fyrir ţví er einfaldlega sú ađ ţađ eru fleiri strákar ađ ćfa á yngra ár.  Hvert liđ leikur ţrjá leiki og er leiktíminn 1 x 12 mínútur.  Leikiđ er á 1/4 af heilum velli.


Rađađ hefur veriđ niđur í liđ og hér ađ neđan má sjá liđskipun og dagskrá hvers liđs.

Eldra árEldra ár
A - liđB - liđ
Baldvin Elfar
Heiđar Dagur
Jón Gunnar Egill Ţór
Júlí Jón Kristinn
Leifur Reynir
Orri Siggeir
Pétur Siggi
Tómas Sindri Geir
Tryggvi Teitur
Viđar Ţorfinnur
   
18:30 Fjölnir - KR19:30 Fjölnir - KR
19:00 KR - Ţróttur20:00 KR - Ţróttur
20:15 Fylkir - KR20:30 Fylkir - KR

Mćting í síđasta lagi 30 mínútum fyrir fyrsta leik !


Yngra árYngra árYngra ár
A - liđB - liđC - liđ
Albert Andri Pétur Alex Máni
Anton Egill Ástráđs Andri Már
Ari Guđmundur Óli Dofri
Bergţór Gunnar Trausti Egill Snćr
Bjarni Svanberg Kristján
Eyjólfur Teddi Rökkvi
Helgi Viktor Sindri
Ólafur Óskar Ţórir Theodór Árni
(Bjarki) Eiríkur Sigurđur Bjartmar
     
16:15 Fjölnir - KR16:30 Fjölnir - KR16:45 Fjölnir - KR
17:00 KR - Fylkir17:15 KR - Fylkir17:30 KR - Fylkir
17:45 Ţróttur - KR18:00 Ţróttur - KR18:15 Ţróttur - KR


Mćting í síđasta lagi 30 mínútum fyrir fyrsta leik !


Ţeir sem eiga KR búning mega mćta međ hann.  MJÖG mikilvćgt er einnig ađ allir mćti međ svartar stuttbuxur og sokka auk legghlífa.  Helst eiga stuttbuxur og sokkar ađ vera frá NIKE en ţeir sem eiga ekki svoleiđis geta notast viđ svartar einlitar stuttbuxur og sokka. 

Í vor og sumar mun svo verđa fariđ fram á ađ allir iđkendur eigi NIKE vörurnar og ţví kannski ágćtt ađ fjárfesta í slíku núna. Ţetta fćst í KR-búđinni og er mjög hentugt í jólapakkann eđa fyrir jólasveininn.

Ef ţađ eru einhverjar spurningar eđa athugasemdir ţá minnum viđ á e-mailiđ okkar 5flokkurkr@gmail.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott liđ

Egill Á. (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 07:23

2 identicon

ţađ eru bara 2 liđ eldra ári ţađ er leiđilegt

ballack (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 08:42

3 identicon

en mér er alveg sama

ballack (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 08:44

4 identicon

Hćć, flott liđ en ţú sagđir ađ viđ myndum keppa seinni leikina skoo yngra áriđ

Eiríkur Ari (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 09:37

5 identicon

Dóri ég kem sko á mótiđ kannski en Bjarki kemst líka bara kannski

Ari (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 14:17

6 identicon

Kemst ekki á ćfingu í dag. Kem á mótiđ á morgun

Bjarni (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 12:12

7 identicon

Akkuru er eekki blandađ í liđin?

Reyniir,,!* (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 14:37

8 identicon

Sćll, ég kemst á mótiđ. Kveđja Anton Emil

Toni (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband