Markmannsæfing

ATH.

Við höfum ekki fengið tilkynningu um að markmannsæfingin á morgun falli niður en þar sem Stefán Logi og meistaraflokkur var að spila í Fjarðabyggð í kvöld verður hann líklega ekki kominn í bæinn fyrir æfinguna sem átti að vera á morgun.  Auk þess eru vallaskilyrði afar slæm.

Þess vegna reiknum við fastlega með því að það verði engin markmannsæfing í fyrramálið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

förum við á goðamótið ?

Siggi .S (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband