24.2.2008 | 17:58
Markmannsæfingar
Breytt fyrirkomulag á markmannsæfingum - nú kemur Stefán Logi til okkar á æfingar.
Hann kemur líklegast á miðvikudögum og mundi helst vilja byrja kl. 15:00 sem er hálftíma áður en æfingin sjálf byrjar. Þess vegna þarf ég að fá að vita hjá ykkur markmönnum hvort þið komist kl. 15:00 á miðvikudögum. Þið getið látið vita hér á síðunni eða á æfingu á mánudaginn.
Athugasemdir
kemst ekki a æfingu a miðvikudaginn.............AÐ ÞVI EG ER AÐ FARA I AFMÆLI ......"kv albert
bertinn15 (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.