Leikir við Víking

Við spilum við Víking á sunnudaginn úti í KR kl. 10:00 og 10:50.  Þeir sem spila kl. kl. 10 mæta 9:30 og þeir sem spila kl. 10:50 mæta kl. 10:20.

Við mætum til leiks með 4 lið að þessu sinni en ekki 5 eins og síðustu helgi þar sem að nú eru leikirnir einungis 4.  Einhverjir forfallast þó vegna körfuboltamóts og hentar það því ágætlega. Önnur forföll þarf svo að tilkynna til okkar sem fyrst.

Mikilvægt er að við mætum á réttum tíma. Bæði á æfingar og í leiki.

Allir leikmenn í öllum liðum eiga að mæta með fótboltaskó, svarta sportsokka, legghlífar, svartar stuttbuxur og þeir sem eiga KR búning mega mæta með hann. Aðrir fá treyju hjá okkur.  Einnig eigiði að mæta með KR upphitunargalla - hvort sem það er KR-galli, peysa, jakki eða annað.

Þeir sem mæta kl. 9:30 og spila kl. 10 eru:

LeifurSvanberg
AntonAlex
BaldvinAlexander
BjarkiBjössi
ElíasEiríkur
JúlíGunnar Trausti
OrriSindri
TómasTheodór
TryggviViktor
ViddiÞorfinnur
Teitur

Þeir sem mæta kl. 10:20 og spila 10:50 eru:

Jón KristinnTheodór Árni
Andri PéturAndri Már
AriDagur
Egill ÞórDofri
GuðmundurEgill Snær
HeiðarElfar
HelgiGunnar Steinn
Jón GunnarKjartan
ÓliKristján
PéturSiggeir
Siggi SSigurður B

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ok ég kem

K.v.Tómas

Tómas (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 10:32

2 identicon

Ég kem

Alex Máni (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 12:20

3 identicon

ER TIL Í ÞETTA

SINDRI GEIR (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 13:39

4 identicon

jæja ég kem þá bara

Orri Fannar (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband