9.5.2008 | 00:56
Fjáröflun - Plan
Þá er búið að skipta niður á leikina hverjir selja útvörp á hverjum leik.
10. maí - mæting 12:45 í anddyrið á KR heimilinu.
Orri Fannar
Tómas Ingi
Leifur
Þórir
Andri Pétur
Bjarni
Albert
Gunnar Steinn
Gunnar Steinn
20. maí - mæting 18:45 í anddyrið á KR heimilinu
Björn Ingi
Anton
Theódór Árnason
Ólafur Óskar
Jón Gunnar
Teitur Helgi
Viðar
Sigurður Bjartmar
Sigurður Bjartmar
2. júní - mæting 18:00 í anddyrið á KR heimilinu
Egill
Eyjólfur
Bergþór
Egill Þór
Pétur
Siggi S
Jón Kristinn
Júlí
Jón Kristinn
Júlí
15. júní - mæting 14:45 í anddyrið á KR heimilinu
Svanberg
Guðmundur Óli
Theódór Árni M
Dofri Fannar
Sindri Geir
Siggeir Karl
Dagur Þór
Dagur Þór
30. júní - mæting 18:00 í anddyrið á KR heimilinu
Gunnar Trausti
Gunnar Trausti
Júlíus Helgi
Alexander Gunnar
Ari
Tryggvi
Baldvin
Kristján Jónsson
Kristján Jónsson
Andri Már
Athugasemdir
Af hverju er ég ekki ?
Eiríkur Ari (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 21:14
Varstu búinn að skrá þig Eiríkur Ari?
Foreldraráð (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 00:21
HVENAR BYRJAR ÍSLANDSMÓTIÐ ????
SINDRI (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 19:01
Það er hægt að sjá leikjaplanið á Íslandsmótinu í tenglunum hér vinstra megin á síðunni.
5. flokkur KR, 11.5.2008 kl. 23:35
ef það var æfing þá komst ég því miður ekki

Egill Á. (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 08:32
ÉG KOMST EKKI Á ÆFINGU
SINDRI (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 13:15
Verður markmannsæfing á morgun
Svanberg (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 21:31
Stefán Logi var á hækjum síðast þegar ég sá hann þannig að ég reikna síður með því. En þið megið endilega mæta með bolta og renna bara sjálfir í gegnum æfingarnar sem þið hafið lært hjá honum í vetur - það er að segja ef hann mætir ekki.
5. flokkur KR, 13.5.2008 kl. 22:28
Er að fara í tónfræðipróf og kem því ekki á æfingu í dag.
Bergþór (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.