21.5.2008 | 23:21
Sumarfrí taka 2
Það voru ágætis viðbrögð við færslunni að neðan og höfum við skráð niður öll tilkynnt forföll vegna ferðalaga í sumar. En betur má ef duga skal og það er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá frá helst öllum plönuð ferðalög í sumar til að við getum tekið tillit til þess í sambandi við leikdaga.
Hvetjum við því þá sem eiga eftir að láta okkur vita að gera það í athugasemdum við þessa færslu.
Athugasemdir
Heiðar verður væntanlega í burtu frá 3.-17. júlí.
Heiðar Aðalbjörnsson (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 09:23
Gunnar Steinn (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 12:26
kemst ekki
kemst ekki á æfingu er að fara á uppskeruhátíð (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 13:12
Ólafur Óskar verður í fríi 19/6 - 22/6 og síðan aftur frá 7/7 - 27/7. Hann kemur sem sagt á N1-mótið á Akureyri
Ólafur Óskar Ómarsson (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:05
kemst ekki á æfingu á morgun er að fara í afmæli


Egill Á. (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 21:32
kemst ekki á æfingu í dag er veikur

jón kristinn (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 11:40
ég komst ekki á æfingu ég er að drepast í fætinum

Svanberg (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 14:15
Verð í Sumarbúðum 14-18 júlí
þannig ég missi af einhverjum leikjum kær kveðja
Björn Ingi (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 12:36
Verð í fríi frá 7. júlí til 3. ágúst.
Bergþór (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 18:34
Jón Gunnar verður í fríi 9 ágúst til 24 ágúst. Hann verður líklegast eitthvað í fríi í júlí 1-2 vikur ekki vitað hvenær.
Jón Gunnar (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 01:33
Elfar verður í sumarbúðum 22-29 og fríi til 11 augúst með fjöldskyldu
Elfar Sch (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 15:18
Elfar verður frá 22-29 júlí 2008 sjá fyrra skeyti
Elfar Sch (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 15:20
Sorrí komst ekki á æfingu mánudaginn mér var eikkað svo illt í höfðinu.:Þ
Egill (Bennayoun) (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 16:36
ég er veikur kemst ekki
sindri (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 17:45
kemst ekki á æfingu í dag miðvikudaginn
björn Ingi (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 15:04
Jón Kristinn verður ekki með 13 - 27 júní
Jón Kristinn (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 22:48
Ég verð í fríi frá 26.júní til 7.júlí. Kemst því miður ekki á N1-mótið.
Svanberg (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 19:36
Ég fer í Vatnaskóg 18 - 25 júní... mbk. Pétur
Pétur Kiernan (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 12:17
Anton verður í fríi meiri partinn af júlí. Hann verður í Vestmannaeyjum en það gæti verið að hann kæmi eitthvað upp á land einhverja daga í júli. Það er bara ekki ákveðið ennþá.
Anton Emil (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.