Leikur hjá Mfl á móti Fylki á sunnudaginn

Á sunnudaginn leikur meistaraflokkur KR gegn Fylki kl. 16:00 á KR velli.

Í hálfleik verđa allir leikmenn sem urđu Reykjavíkurmeistarar međ KR í vor heiđrađir og munum viđ ganga inná völlinn í hálfleik.  Allir ţeir sem spiluđu međ A og B liđum í Reykjavíkurmótinu verđa ţví ađ vera tilbúnir inni í andyri KR heimilisins ţegar hálftími er liđinn af fyrri hálfleik.

Eins heldur fjáröflunin áfram og ţeir sem eiga ađ mćta kl. 15:00 og selja útvörp eru:

Svanberg
Guđmundur Óli
Theódór Árni M
Dofri Fannar
Sindri Geir
Siggeir Karl
Dagur Ţór


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég get ekki selt mćti svo seint á leikin

sindri (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 22:52

2 identicon

Ég kem en á mađur ekki ađ koma í KR búningnum og sokkum,legghlýfum og takkaskóm?

Kv.Tómas 

Tómas (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 09:17

3 identicon

eru ţađ líka ţeir sem spiluđu bara einn leik

Svanberg (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 09:36

4 identicon

Ég kemst ekki á ćfingu í dag er ađ fara á ćfingu í frjálsum íţróttum.

kv. Jón Gunnar

Jón Gunnar (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 10:53

5 identicon

Ég

Alex (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 16:34

6 identicon

Meina ég kemst ekki á ćfingar alla nćstu viku né ţessa viku, verđ á námskeiđi.

Alex (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 16:37

7 identicon

á madur ad mćta í stuttbuxum?

anton (IP-tala skráđ) 15.6.2008 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband