Föstudagsæfingar

Frá og með morgundeginum munum við æfa klukkan 13:00 á föstudögum eins og fram kemur á æfingatöflunni sem þið fenguð í dag.

Aðra daga æfum við 15:00 eins og áður hefur komið fram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kemst ekki á æfingu í dag, föstudaginn 13.júní.... er að halda smá afmælisveislu fyrir fjölskylduna mína

Kv.

Alli

albert (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 12:24

2 identicon

ég kemst ekki á æfingu í dag því ég tognaður í höndini

sindri (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 14:13

3 identicon

Hvar er þessi æfingatafa?   Sem foreldri finnst mér erfitt að átt mig á æfingatímum.  Legg til að æfingatafla sé höfð á netinu.

bestu kveðjur

Örn

Örn (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 10:13

4 Smámynd: 5. flokkur KR

Strákarnir fengu útprentaða æfingatöflu á æfingu á fimmtudaginn.

Þá töflu er einnig hægt að finna hér til vinstri undir Tenglar-> Sumar - Leikir og æfingar.

5. flokkur KR, 15.6.2008 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband