Æfingatafla

Nú hafa þeir sem mættu á æfingu á mánudaginn fengið æfingatöfluna útprentaða en það er líka hægt að finna hana hér vinstra megin á síðunni undir "Æfingar vetur 2008-2009". 
Auk þess fenguði uppýsingablað sem er mjög mikilvægt að þið fyllið út og skili til mín sem allra fyrst.

MánudagarYngra ár15:30 - 16:20A salur
 Eldra ár16:20 - 17:10 
    
FimmtudagarAllir15:00 - 17:00*Gervigras
    
LaugardagarAllir9:30 - 11:00Gervigras

* Einn og hálfur til tveir tímar. Fer eftir veðri og aðstæðum hverju sinni.

Gríðarlega mikilvægt er að leikmenn mæti á allar æfingar.  Nákvæm mætingarskráning hefst í næstu viku.  Ef þið komist ekki á æfingar þurfiði að láta vita með tölvupósti eða á heimasíðu fyrir æfingu.

Nú þegar farið er að kólna í veðri þurfiði að klæða ykkur vel á útiæfingar.  Stuttbuxur og stuttermabolur eru ekki æskilegur klæðnaður og er gott að venja sig á að hafa alltaf með sér húfu og vettlinga.  Betra er að klæða sig of mikið en of lítið og getið þið þá haft með ykkur bakpoka eða tösku fyrir aukaföt. 

Eins ef þið takið með ykkur síma, lykla, peninga og annað á æfingar - þá er gott að hafa tösku fyrir slíkt því það er erfitt fyrir okkur þjálfarana að geyma t.d. 5 síma á hverri æfingu.  Annars er þó best að geyma slíka hluti heima ef það er hægt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kem of seint á æfingu er í breik frá 2-3

Svanberg (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 20:17

2 identicon

Kemst ekki á æfingu á morgun 11. okt er að fara að keppa í handbolta

Anton Emil (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 20:24

3 identicon

kemst ekki á æfinguna á eftir er að fara keppa í körfubolta

Nói (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 08:03

4 identicon

Hæ. Ég komst ekki á laugardagsæfinguna síðast útaf ég var að keppa í handbolta.

Ari Ásgeir (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 14:42

5 identicon

Kemst ekki á æfingu á mánudaginn er í afmæli

Alexander (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 22:15

6 identicon

veikur kem ekki á æfingu í dag.

Helgi (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 11:47

7 identicon

Hæ. Ég kemst líklega ekki á æfingu á morgun laugardaginn 18 október ég er veikur í dag.

Ari (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 14:50

8 identicon

Hæ, ég kemst ekki á æfingu á morgun er að fara að keppa í körfubolta.

Guðmundur Emil (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:52

9 identicon

komst ekki á ævingu á laugardaginn úaf því að ég var að keppa á körfuboltamóti í Keflavík

Eyjó (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 20:29

10 identicon

kemst ekki á æfingu í dag (20 okt.), er veikur

kv.

siggi b

siggi b (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 13:03

11 identicon

Hæ. Ég kemst ekki á æfingu ég er veikur.

Ari Ásgeir (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband