Æfingaleikur á laugardaginn

Æfingaleikur við FH á laugardaginn útí KR.

Við verðum með 6 lið. Tvö lið spila kl. 9:00, tvö kl. 9:40 og tvö kl. 10:20. Mæting hjá öllum liðum 15 mín. fyrir leik. Lipskipan kemur hér inná bloggið eftir æfingu á fimmtudaginn. Öll forföll þarf að tilkynna fyrir þann tíma.  Ég veit af MB 11 ára mótinu í körfu.

Það hafa 34 skilað upplýsingablaði og því næstum helmingur sem á eftir að skila. Það þarf að gera það strax. Þið getið náð í blaðið hér á síðunnu aðeins neðar eða fengið það hjá mér á æfingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég mæti pottþétt

Svanberg (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:46

2 identicon

ég mæti ekki á æfingu í dag er veikur

Jonni (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 08:00

3 identicon

en verð tilbúinn fyrir leikinn

Jonni (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 13:15

4 identicon

Ég mæti

Gunnar Trausti (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 16:51

5 identicon

hvenær koma liðin???

Jonni (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 17:04

6 identicon

Ari Ólafs mætir. Í hvaða liði er ég?

Ari Ólafs (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband