Mćting á föstudag

Viđ spilum viđ Breiđablik í Fífunni á föstudaginn. Fífan er á Breiđablikssvćđinu, viđ Kópavogsvöll. 

Ţeir sem eiga búning koma međ hann, ađrir fá hann hjá okkur. Mikilvćgt er ađ allir mćti á réttum tíma og ţeir sem ekki komast VERĐA ađ láta vita. Ég reikna međ einum skiptimanni í hvert liđ og til ađ dćmiđ gangi upp ţarf ég ađ vita af öllum forföllum međ fyrirvara.


Kl. 15:40 mćta eftirtaldir og spila kl. 16:00. 

Ástţór, Jóhann, Kjartan, Kristján, Nói, Sigurđur Bjartmar, Sindri, Rökkvi, Fannar, Grétar, Jón Karl, Karvel, Guđmundur, Ari, Ástráđur, Jón Kaldalóns, Markús, Ýmir, Breki Ţór, Gabriel, Gunnar Orri, Karl Kvaran, Ólafur Haukur, Sveinn Máni, Troels.

Kl. 16:40 mćta eftirtaldir og spila kl. 17:00

Andri, Dagur, Egill, Eiríkur, Gunnar Trausti, Ólafur Óskar, Theodór Árnason, Valtýr, Alexander, Arnór, Axel, Björn Ingi, Breki Jóels, Sigurđur Ingvars, Sveinn Ţór, Tómas, Theodór Árni.

Kl. 17:40 mćta eftirtaldir og spila kl. 18:00

Svanberg, Albert, Anton, Ari, Bjarki, Eyjólfur, Helgi, Mikael, Ţórir, Agnar, Bergţór, Bjarni, Denis, Guđmundur Óli, Jón Tryggvi, Leifur

Ţiđ ţurfiđ ekkert ađ vera ađ spá í liđin. Blikarnir eru fjölmennir og viđ ţurfum ađ fćkka í liđum og breyta ađeins til.
Hver hópur eru 2-3 liđ. Ţetta kemur allt betur í ljós á föstudaginn.

Gott er ađ hringja ykkur saman í bíla tímanlega.

Ćfingin á morgun er svo á sínum stađ og tíma.

Ef einhver gleymist látiđ vita.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

spilum viđ ellefu og ellefu á stórum velli?

Ari (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 21:17

2 identicon

ţađ verđa tveir 2 liđa hópar og 1 3liđa
međ 7-9 í liđi ekki satt

Jonni (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 21:58

3 identicon

Ég gćti komiđ ađeins of seint ţví ég er í gítartíma til 16.30

Alexander (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 23:29

4 identicon

Ég hef ákveđiđ ađ sleppa ćfingu svo ég verđi hress á morgun ef ég myndi mćta ţá mundi ég örugglega ekki komast á leikinn á morgun. Ég kemst alveg örugglega á morgun:)

Ari (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 13:48

5 identicon

ég er nýbúinn ađ vera međ hálsbólgu og vil ekki taka sénsinn ađ fara á ćfingu svo ađ ég nái leiknum á morgun

BrosandiBlikkaSpringa úr hlátriUllaHláturReiđur
TöffariVandrćđalegurGrátandiDjöfullinnEfinsTala af sér
HugsandiSkelkađurGeispaGlćtanEngillGlađur
HjartaÁstfanginnÁnćgđurKossÍ kremjuStútur
HneykslađurVeikurÁ hvolfiSofandiÓákveđinnUndur og stórmerki
BlístraGaldrakarlLöggaBófiGeimveraNinja

Jonni (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 14:28

6 identicon

Ég er veikur og kemst ekki á ćfingu en ég kemst á leikinnBlikka

Nói (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 14:48

7 identicon

Er liđiđ sem ég er međ á morgun ţannig ađ ég er međ Svanbergi, Alberti, Tona, Bjarka, Eyjó,Helgi og Mikael?

Ari (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 20:14

8 identicon

ari svanberg um svanberg frá svanberg til svanbergs lol!

Svanberg (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 20:19

9 identicon

Ok sorry.

Ari (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 22:23

10 identicon

Er ég í B ??

Ţórir (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 16:40

11 identicon

kemst ekki á ćfingu ća morgun

Björn Ingi (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 22:43

12 identicon

Kem ekki á ćvingu, er illt í fćtinum.

Bergţór Snćr (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 08:56

13 identicon

Kemst ekki á ćfingu i dag!

Teddi (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 09:21

14 identicon

Missti af ćfingu, ég svaf yfir mig

Alexander (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 10:36

15 identicon

Sama hér, ég svaf yfir mig á laugardaginn!!!

Í dag ţarf ég ađ mćta í gítartíma kl. 16.15, vegna jólatónleikanna og kemst ţví ekki.

Sjáumst á fimmtudaginn. Kveđja Svanberg.

Svanberg (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 07:56

16 identicon

kemst ekki áćfingu á mánudaginn 1 des

eyjó (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 15:32

17 identicon

ég mun geta veriđ á ćfingunni frá c.a. 16.10-16.50.

eđa eftir fyrri gítartímann til seinni.

Svanberg (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 17:15

18 identicon

Ég kemst ekki á ćfingu í dag (4. des.) 

Teddi (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 14:34

19 identicon

Komst ekki á ćfinguna á í dag ( fimmtudaginn) af ţví ég var veikur og mun heldur ekki komast á laugardagsćfinguna ţví ţá er ég ađ spila á tónleikum.

Ég reyndi ađ skrifa ţetta fyrr en tölvan var biluđ.

Alexander (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband