Jólamót KRR

Jólamót KRR verđur haldiđ í Egilshöll ţann 27. desember.  Leikiđ er á hálfan völl í 7 manna liđum og er leiktíminn 1 x 12 mínútur.  Yngra áriđ leikur frá kl. 9:00 - 11:30 og eldra áriđ frá 11:30 - 14:00. 

Hvor árgangur skipar ţrjú liđ en ţar sem yngra áriđ er ađeins fjölmennara gćtu mögulega einhverjir leikmenn af yngra ári leikiđ međ ţví eldra til ađ jafna fjöldann í liđunum.  Öll liđ leika fjóra leiki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

verđa engir ćfingalaikir á milli

Svanberg (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 15:30

2 identicon

Sćlir, kemst ekki á ćfingu er ađ fara ađspila á tónleikum

Egill Á (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 22:55

3 identicon

kemst ekki á ćfingu laugardaginn 6des

albert (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 09:04

4 identicon

1x12 min. ertu ekki ađ grínast ţetta er fáránlega stutt

Jonni (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 11:32

5 identicon

ég nenni ekki ađ mćta svona snemma ég vil sofa út.

Siggi I. (IP-tala skráđ) 10.12.2008 kl. 20:04

6 identicon

gleymdi ćfingu

Jonni (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 14:54

7 identicon

Ég kemst ekki á ćfingu af ţví ađ ég er ađ fara í afmćli!

Teddi (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 14:56

8 identicon

Verđur ćfing á morgun (13 desember)?

Teddi (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 22:35

9 identicon

Af hverju eru leikirnir svon stuttir?

Anton (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 22:39

10 identicon

kemst ekki á ćfingu í dag 13 des.

Björn Ingi (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 09:01

11 identicon

hvađa  liđ verđa á mótinu...?

en samt ţessir leikir eru svolí.. stuttir

óli (yngri ár) (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband