Breytingar á æfingatöflu

Breytingar á æfingatöflu | 5. flokkur kk. KR

Af óhjákvæmilegum ástæðum mun æfingatafla 5. flokks breytast á næstunni og frá og með fimmtudeginum nk., 22. janúar munu fimmtudagsæfingar hefjast kl. 15:30 sem er hálftíma seinkun frá því sem var.  Eins munu laugardagsæfingar færast yfir á sunnudaga og byrja kl. 14:30*.  Mánudagsæfingarnar eru í skoðun en munu færast yfir á einhvern annan dag og fá strákarnir tilkynningu þess efnis þegar af verður.

*Það verður ekki æfing núna á sunnudaginn heldur förum við í Fífuna í Kópavogi og spilum þar við HK kl. 16:00 (mæting 15:30). Það verður þó ekki spilaður hefðbundinn 7 manna bolti heldur í 3, 4, og 5 manna liðum. Nánari upplýsingar um þetta verða settar á bloggið og sendar í tölvupósti í vikunni.

Halldór: 869-9433 | Atli 659-1794 | Daníel: 843-0403

5flokkurkr@gmail.com
www.5flokkurkr.blog.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fer ekki á æfingu

Sveinn Máni (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:37

2 identicon

Hæ kemst ekki á æfingu í dag er veikur

bjarni (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:19

3 identicon

Komst ekki á æfingu í dag ég var í jarðarför

Gunnar Trausti (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 16:42

4 identicon

asnalegar breytingar

Siggi I. (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband