12.3.2009 | 14:42
KR búningurinn
Ađ gefnu tilefni vil ég koma ţví á framfćri ađ KR búningurinn samanstendur af svartrti og hvítri röndóttri treyju, svörtum stuttbuxum og svörtum sokkum.
Mun ég frá og međ nćsta leik fara fram á ađ allir leikmenn mćti í leiki međ svartar stuttbuxur og svarta sokka (helst NIKE).
Blár, rauđur og grćnn tilheyra ekki KR búningnum og biđ ég um ađ leikmenn mćti ekki aftur í slíkum litum. Ef leikmenn leika í bol eđa peysu undir keppnistreyjunni ţá skal ţađ vera svart eđa hvítt.
Eigi leikmenn ekki slíkan búnađ ţá er til dćmis hćgt ađ nálgast hann í Jóa Útherja.
Athugasemdir
Í hvađa liđi er Grétar?
Jón Karl (IP-tala skráđ) 21.3.2009 kl. 12:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.