16.4.2009 | 21:14
Fimmtudagur
Skráning á N1 mótiđ er í fćrsluna hér fyrir neđan ţessa.
Leikir fimmtudaginn 23. apríl
Eins og sjá má inná síđu KSÍ ţá eigum viđ leiki í Reykjavíkurmótinu á morgun. Fjórir leikir fara fram á Valsvelli og einn leikur á KR-velli. Sá leikur er ţó örlítiđ sérstakur ţví ţar leika innbyrđis 2 KR liđ, en tvö okkar liđa lentu saman í riđli í Reykjavíkurmótinu og eiga ţau eins og segir ađ leika á morgun.
En dagskráin er svona:
fim. 23. apr | 10:00 | RM 5. fl. karla A-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 10:50 | RM 5. fl. karla B-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 10:00 | RM 5. fl. karla C-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 10:50 | RM 5. fl. karla D-liđ | Hlíđarendi | Valur | KR | |||
fim. 23. apr | 12:20* | RM 5. fl. karla D2-liđ | KR-völlur | KR 2 | KR |
* Ţessi leikur var fćrđur frá 12:00 til 12:20
Liđskipan:
Valsvöllur:
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:50 |
Theodór Mathiesen | Agnar |
Albert | Bjarni |
Anton | Egill |
Axel | Eyjólfur |
Bergţór | Jón Tryggvi |
Bjarki | Leifur |
Dagur | Mikael |
Denis | Valtýr |
Helgi | |
Mćting 9:30 | Mćting 10:20 |
Leikur 10:00 | Leikur 10:50 |
Jóhann | Ýmir |
Alexander | Ástráđur |
Andri Pétur | Ástţór |
Björn Ingi | Grétar |
Eiríkur | Jón Kaldalóns |
Guđmundur Óli | Karl Kvaran |
Gunnar Trausti | Kristján |
Ólafur Óskar | Ólafur Haukur |
Theodór Árnason | Sigurđur Bj |
Kl. 12:00 mćta svo eftirtaldir út í KR og spila kl. 12:20:
Ari |
Breki Jóels |
Breki Ţór |
Fannar |
Gabriel |
Guđmundur |
Gunnar Orri |
Jón Karl |
Kjartan |
Lars |
Markús |
Sveinn Máni |
Sveinn Ţór |
Tómas |
Troels |
Athugasemdir
Ég kemst ekki af ţví ađ ég er veikur!
Teddi (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 20:18
er ekki viss hvort ég geti mćtt en ég reyni ađ mćta
Helgi (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 20:57
Eru klefar?
Anton Emil (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 22:24
Kemst ekki á ćfingu á eftir, sunnudag.
Alexander (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 12:29
Ég kemst ekki á ćfingu í dag vegna ţess ađ ég er veikur!
Teddi (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 14:04
eg var víst veikur í dag en ég er orđinn gođur nuna, svo ég er ekki viss hvort ég megi fara á ćfingu á eftir.
Helgi (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 11:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.